Aðrar malbikslausnir

AÐRAR MALBIKSLAUSNIR, MHC hefur hafið framleiðslu á fleiri malbikstegundum sem eru heldur ódýrari en hefðbundnar tegundir. Þessar malbikstegundir eru samansettar úr steinefnum sem notaðar eru í hefðbundnar malbikstegundir ásamt veikari steinefnum og endurunnu malbiki. Þessar malbikstegundir henta á svæði eins og leiksvæði, göngustíga, sem undirlag undir slitlag, sem bráðabirgðalausn eða á önnur svæði þar sem minna reynir á slitþol malbiksins.

HENTAR FYRIR:

  • Göngu- og hjólreiðastíga
  • Bílastæði og innkeyrslur
  • Geymslusvæði
  • Leiksvæði
  • Bráðabirgðavegi
  • Heimkeyrslur með lítilli umferð o.s.frv.Verksmiðjan