Malbik
Stungumalbik
Gildir frá 1. febrúar 2019
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði
Verð miðast við efni afhent í stöð í Hafnarfirði
NR | GERÐ | kr/tonn |
Burðarlagsmalbik, undirlag í uppbyggingu vega. | ||
BRL 16 mm m/Hólabrúarefni og endurunnu malbiki | 20.000 | |
Malbik til afréttinga og yfirlagna (1-3 cm) á götur og plön | ||
AC 8 mm m/Hólabrúarefni | 24.000 | |
Malbik á umferðarminni götur (<3000 ÁDU), plön og göngustíga | ||
AC 11 mm m/Hólabrúarefni | 23.000 | |
Malbik á götur (<8000 ÁDU) | ||
AC 11 mm m/Hólabrúarefni | 23.000 | |
AC 16 mm m/Hólabrúarefni | 22.500 | |
AC 11 mm Durasplitt (100%)- ljóst yfirborð | 24.500 | |
Malbik á umferðarmikla vegi og götur (< 15000 ÁDU) | ||
AC 11 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð | 24.500 | |
AC 16 mm Durasplitt (100%) - ljóst yfirborð | 24.000 | |
Malbik á umferðaþyngstu vegi (>15.000 ÁDU) | ||
AC 16 mm Durasplitt(100%) - ljóst yfirborð með 3% íblöndun fjölliða SMA 11 mm Durasplitt - ljóst yfirborð |
24.800 26.500 |
|
SMA 16 mm Durasplitt - ljóst yfirborð |
26.000 | |
Annað malbik, sérlausnir | ||
Drenmalbik 11 mm, lekt malbik, t.d. undir tartandúka | 23.000 | |
Viðgerðarmalbik 8 mm fluxað malbik til bráðabirgðaviðgerða | 29.000 | |
Rautt malbik SL 16 mm, inniheldur 100% rautt granit, hentar t.d. á strætóreinar - þarf að sérpanta | 64.000 | |
Annað | ||
F-1001 | Viðbótarkostnaður vegna afhendingar í sekkjum kr/sekk | 3.000 |
F-1002 |
Flutningur sekkja á vöruafgreiðslu kr/ferð |
17.800 |
Allt malbik frá Hlaðbæ-Colas hf inniheldur viðloðunarefni sem bætir gæði malbiksins.
Hlaðbær-Colas býður uppá ýmsar sérlausnir svo sem hágæðamalbik sem er með íblöndunarefnum sem bæta gæði malbiksins enn frekar - leitið tilboða í sérlausnir.
SBS malbik - Eykur endingu og dregur úr hjólfaramyndun
Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
ÁDU = meðaltals umferð á dag
Veittur er 5 % staðgreiðsluafsláttur
Gerð eru tilboð í afhendingu malbiks í stærri verkefni