Annað

 

Verðskrá sem gildir frá 1. janúar 2016. Verð með 24% virðisaukaskatti

Vöruheiti Lýsing Eining Verð m/vsk

 

Verkfæri og áhöld    
Malbikshrífa Malbikshrífa með tré blaði  til raksturs. Gott er að nota þessar hrífur við jöfnun á malbiki, sandi og mulning. Hægt er að fá hrífurnar saman settar eða ósamansettar. STK 5.500
Hrífuskaft Tré skaft fyrir malbikshrífur. STK 2.000
Hrífublað Tré blað á malbikshrífur. STK 1.500
Hrífujárn Hrífujárn fyrir malbikshrífur. STK 1.000
  Viðgerðarefni    
Revnemastik Malbiks og sprunguviðgerðarefni. KG 1.000

Viðgerðarmalbik

Viðgerðarmalbik

Kalt viðgerðarmalbik í fötu 20 kg Colpatch

Kalt viðgerðarmalbik í fötu 25 kg Compomac

STK

STK

6.700

9.200

 

Skrautsteinar, möl o.fl.

   
 

Afgreiðsla skrautsteina er opin alla virka daga á milli 8 og 15 

   
Colas Steinar - Hvítt Hvítir skrautsteinar, afhent á bíl eða kerru. Lágmark 200 kg TONN 14.000
     
Colas Steinar - Rautt Rauðir skrautsteinar og sandur. Afhent á bíl eða kerru. lágmark 200 kg TONN 30.000
     
Colas Steinar - Ljós grágrænn

Ljós grágrænir skrautsteinar, afhent á bíl eða kerru. Til í ýmsum stærðum. Lágmark 200 kg

TONN 9.000

Steinefni frá Hólabrú

Endurunnið Malbik(Mulningur)

Grá íslensk steinefni frá Hólabrúár námu í Hvalfirði. Steinefnin er hægt að fá í ýmsum stærðum.

Endurunnið malbik 0-22 mm, Hentar vel sem jönunarlag undir malbik og mulningur á innkeyslur. 

TONN

 

TONN

6.000

 

950
Verksmiðjan