Úttektir

ÁSTANDSSKOÐUN OG MAT

MHC býður viðskiptavinum sínum upp á úttekt(ástandsskoðun) á verkstað, hvort heldur sem er vegna viðhalds eða nýframkvæmda og gerir í framhaldinu kostnaðarmat eða tilboð. MHC hefur gert slíkar úttektir fyrir mikinn fjölda sveitarfélaga. Viðskiptavinir eru eindregið hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.
Verksmiðjan