Steinefni

Hjá Colas eru að mestu leyti notuð steinefni frá 2 framleiðendum.

Hólabrú.

Íslenska efnið sem er notað kemur úr Hólabrú sem er náma í Hvalfirði

Stærðar flokkarnir sem eru notaðir þaðan eru 0 til 22 mm og koma i flokkum sem henta í framleiðsluna eftir verkefnum.

Durasplitt

Durasplitt kemur frá Tau í Noregi það er flutt til landsins í skipsförmum.

Durasplitt er notað á umferðar mestu götur landsins og göng út um allt land

Durasplitt kemur í stærðunum 0 til 16 mm í 4 stærðum.

Cloburn

Cloburn er Rautt steinefni sem flutt er inn frá Skotlandi og er eingöngu notað í strætisvagnaleiðir.

Steinefni
Colas Steinar - Ljós grágrænn Ljós grágrænir skrautsteinar, afhent á bíl eða kerru. Til í ýmsum stærðum. Lágmark 200 kg TONN 9.800
Steinefni frá Hólabrú Grá íslensk steinefni frá Hólabrúár námu í Hvalfirði. Steinefnin er hægt að fá í ýmsum stærðum.

TONN 6.000
Endurunnið Malbik(Mulningur) Endurunnið malbik 0-22 mm, Hentar vel sem jönunarlag undir malbik og mulningur á innkeyslur. TONN 2000