Viðskiptavinir og verkefni

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hefur átt í viðskiptum og þjónustað mjög stóran og breiðan hóp ánægðra viðskiptavina í gegnum árin og eru viðskiptavinir MHC ríki, sveitarfélög, fyrirtæki, verktakar, einstaklingar og húsfélög. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas leggur áherslu á gæði og góða þjónustu við sína viðskiptavini. Fyrirtækið sinnir verkefnum og veitir sína þjónustu um landið allt og hefur unnið að stórum sem smáum verkefnum í öllum landshlutum auk sérverkefna utan landssteinana. 

Dæmi um viðskiptavini MHC                                
Ríkið  Ýmsar stofnanir
Vegagerðin www.vegagerdin.is
Reykjavíkurborg www.reykjavik.is
Kópavogsbær www.kopavogur.is
Hafnarfjarðarbær www.hafnarfjordur.is
Grindavíkurbær www.grindavik.is
Sveitarfélagið Vogar www.vogar.is
Sveitarfélagið Árborg www.arborg.is
Seltjarnarnesbær www.seltjarnarnes.is
Akraneskaupstaður www.akranes.is
Hveragerðisbær www.hveragerdi.is
Ístak www.istak.is
Íslenskir aðalverktakar www.iav.is
Háfell www.hafell.is
Nesprýði www.nesprydi.is
Vélaleiga AÞ www.velaleiga.is
Borgarverk www.borgarverk.is
HS-Veitur www.hsveitur.is
Fjarðabyggð www.fjardabyggd.is
Ísafjarðarbær www.isafjordur.is
Sveitarfélagið Hornafjörður     www.hornafjordur.is
Dæmi um verkefni MHC undanfarin ár
Tvöföldun Reykjanesbrautar
Hvalfjarðargöng
Reykjavíkurflugvöllur
Akureyrarflugvöllur
Yfirlagnir í Hafnarfirði
Yfirlagnir í Kópavogi
Yfirlagnir í Reykjavík
Malbiksviðgerðir í Reykjavík
Malbikun Hellisheiði
Fáskrúðsfjarðargöng
Héðinsfjarðargöng
Óshlíðargöng
Malbiksviðgerðir í Kópavogi
Malbiksviðgerðir í Hafnarfirði
Mislæg gatnamót Leirvogstungu
Íþróttavöllur Selfossi
Landeyjarhöfn
Ýmis veituverkefni
Ýmis verkefni - Álverið straumsvík
Malbikun Norður- og efrahóp
Hringtorg Laugarvatni


Þess skal getið að þetta er aðeins brot viðskiptavina og þeirra fjölbreyttu verkefnum sem MHC hefur unnið að á undanförnum árum.
Verksmiðjan