Yfirlagna verkefni fyrir Reykjavíkurborg lauk í dag - Almenn ánægja með verkefnið

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas lauk í dag yfirlagnaverkefni sem fyrirtækið hefur verið að vinna fyrir Reykjavíkurborg í sumar. Yfirlögn á hluta Laugavegs var síðasti kaflinn. Almenn ánægja hefur verið vegna framkvæmdana og hefur það gengið vel fyrir sig enda hefur fyrirtækið lagt mikið upp úr því að láta vegfarendur og íbúa vita af framkvæmdum í tíma eins og frekast er kostur. Fjallað var um malbikunina á vef mbl.is í dag má sjá hér Hluti Laugavegar malbikaður
Verksmiðjan