Via Nordica ráðstefna í Hörpu

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, Colas Danmark A/S og DOB tóku þátt í Via Nordica 2012 sem haldin var í Hörpu og voru þar með sameiginlegan sýningarbás þar sem kynntar voru vörur og þjónusta fyrirtækjana.  
Mikil aðsókn var í básinn sem vakti mikla lukku en ráðstefnugestir voru hátt í 1.000 manns.
Verksmiðjan