UST gefur út starfsleyfi

UST gefur út starfsleyfi

 

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf hefur fengið endurnýjað starfsleyfi fyrir bikbirgðastöð sína að Óseyrarbraut.

Starfsleyfið veitir heimild fyrir starfsemi okkar sem er; móttaka, geymsla, framleiðsla og afgreiðsla á bikblönduðum afurðum og gildir til 31. desember 2030.

Umhverfisstofnun gefur út leyfið og hefur eftirlit með allri okkar starfsemi í bikbirgðastöðinni. Sjá nánar á www.ust.is

 
Verksmiðjan