Öskudagur. Búningakeppni MHC 2015

Á öskudegi í dag var búningakeppni MHC haldinn í fyrsta sinn.

Verður árlegur viðburður.

 

Meðfylgjandi mynd sýnir þá keppendur sem lentu í 5 efstu sætunum í réttri sætaröð frá hægri.

 

Dómnefnd var sammála um að í efsta sæti - besti búningurinn,  væri Auðunn sem arabinn

Í öðru sæti var Lars sem Skotinn og í glæsilegu þriðja sæti Sigþór sem bóndi með sólgleraugu.

 Þá kom Karate Kid (Gunni) og að lokum vinnumaður sem var gervi Gísla í dag.

 

Glæsileg verðlaun fyrir 1. og 2 sætið verða afhent á næstu dögumskudagur 3 2015.jpg
Verksmiðjan