Malbikun Bolungarvíkurganga að hefjast

Nú eru starfsmenn Hlaðbæjar Colas staddir á Vestfjörðum og undirbúa malbikun á Bolungarvíkurgöngum auk þess sér fyrirtækið um að malbika á fleiri stöðum í nærliggjandi sveitum og byggðarlögum.

Sjá nánar á mbl.is

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/26/malbikun_bolungarvikurganga_ad_hefjast/
Verksmiðjan