Breytingar á virðisaukaskatti - verðlækkun

Breytingar á virðisaukaskatti - verðlækkun

Vegna lækkunar á virðisaukaskatti úr 25,5% í 24% hefur verðskrá fyrirtækisins verið breytt sem því nemur. Ekki er ljóst hvort og hvernig lækkun á olíu kemur til með að hafa áhrif á verð á malbiki og aðrar vörur en talsverðar birgðir af stungubiki eru til sem verður að klára áður.

 

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær stungubik verður keypt inn né hvaða verði.   
Verksmiðjan