Fréttir

18 / 02 / 2015

Öskudagur. Búningakeppni MHC 2015

Á öskudegi í dag var búningakeppni MHC haldinn í fyrsta sinn. Verður árlegur viðburður. Meira
10 / 02 / 2015

Hlaðbær-Colas hf verður í hefðbundnu viðhaldi á malbikunarstöðinni næstu vikurnar.

02 / 02 / 2015

Nýtt borkjarnatæki

Nýtt borkjarnatæki Nýlega afhenti verkstæðið okkar gæðadeildinni "nýja" borkerru. Kerran sem kom frá Danmörku var endursmíðuð og máluð í okkar fallega hvíta lit. Kerran er mjög fullkomin og einfalt að stjórna borun. Hægt er að færa borrampinn í allar áttir og stilla sig af með mikilli nákvæmni.... Meira
02 / 02 / 2015

Bylting í vinnuaðstöðu MHC

02 / 02 / 2015

UST gefur út starfsleyfi

Verksmiðjan