Ábendingar - Kvartanir - Hrós

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas vinnur eftir virku gæðakerfi og leggur áherslu á að skila frá sér vönduðum vinnubrögðum. Auk þess er lagt mikið upp úr góðum samskiptum og tengslum við viðskiptavini sem og annara vegfarenda.

Viðskiptavinir okkar og aðrir vegfarendur eru hvattir til að senda inn ábendingar hér á vefnum vilji þeir koma einhverju á framfæri. Nauðsynlegt er að fá að vita af því sem betur má fara til að geta komið betur til móts við þær kröfur sem gerðar eru. Hrós er ekki síður mikilvægt, en það er góð hvattning og staðfestir að fyrirtækið er að uppfylla þær kröfur og væntingar sem gerðar eru.

Allar ábendingar eru skoðaðar og skráðar niður, í einhverjum tilfellum verður haft samband og óskað frekari upplýsinga um málsatvik.


Hverju vilt þú koma á framfæri: *
 
 
 
Lýsing á atburð/aðstæðum: *
Nafn: *
Kennitala: *
Sími: *
Netfang: *
Ruslpóstvörn, Vinsamlega sláðu inn tölurnar á myndinni hér að neðan.
 Captcha kóði
 


Verksmiðjan