Ný síða fer í loftið 9. maí 2019 Loksins hefur Colas tekið skref inn í framtíðina með uppfærðri heimasíðu. Forveri þessarar síðu var barn síns tíma og því orðið tímabært að uppfæra hana. Uppfærslan auðveldar upplýsingaleit og hentar bæði fyrir snjalltæki og tölvur.