FLUGVELLIR

Um aldarmótin var ráðist í endurnýjun á flugbrautum á Reykjavíkurflugvelli. Gömlu brautirnar voru fjarlægðar og nýjar lagðar í stað þeirra.

Árið 2008 var farið í framkvæmdir á Akureyrarflugvelli þar sem flugbrautin var afrétt og yfirlögð.

Árið 2012 var farið í lengingu á flugbrautinni á Egilstaðaflugvelli en brautin var lengd um 200m. Ári seinna var farið í fyrirbyggjandi viðhald með því að yfirsprauta brautina í heild sinni.

Mikil endurnýjun hefur átt sér stað á keflavíkurfluvelli á síðastliðnum árum. Þar voru báðar flubrautirnar endurnýjaðar, ný flughlöð voru gerð og þjónustuvegir lagaðir.